Fyrir rækjur

Lageringsblanda fyrir rækjur

Optimal lageringsblanda fyrir rækjur er sérstök blanda sem tryggir hraða lageringu, verndar lit og bragð, dregur úr suðutapi og eykur pillunarafköst.

Þessi virkni næst með sýrustigsstillingu, einangrun hvatandi málma og áhrifum á vöðvaprótein.