Optimal

 

Íblöndunarefni fyrir sjávarútveginn

Frá árinu 2001 höfum við þróað og framleitt ýmsar blöndur,úr íblöndunarefnum á samkeppnishæfu verði, sem auka nýtingu og gæði og bæta geymsluþol á sjávarafurðum.

Við höfum frá upphafi, sérhæft okkur í þróun og framleiðslu á mimunandi blöndum, eingöngu fyrir sjávarafurðir. Með því aðeinbeita kröftum okkar alfarið á sjávariðnaðinn, teljum við að með
þekkingu okkar, menntun og starfsreynslu í sjávariðnaðinum, hafi okkur tekist að ná betri árangri en ef við hefðum dreift kröftum okkar á fleiri svið.

Við vonum að þú getir nýtt þér þær upplýsingar sem fram koma á þessari heimasíðu um fyrirtækið og framleiðsuvörur okkar.

Ef þig vantar einhverjar frekari upplýsingar, þá hvetjum við þig tilað hafa samband við okkur.

Hafðu sambandOptimal Canada Ltd.

Suite 300
15 International Place
St. John's, NL
Canada, A1A 0L4
Tel.: (709) 383-0680
E-mail: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Optimal á Íslandi ehf.

Tangasund 4
240 Grindavik
Iceland
Tel.: +(354) 426-7930     
Fax: +(354) 426-7935
E-mail: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Optimal ehf.

Vörugæði, stöðugleiki, orðspor og samkeppnishæfni í verðum

Optimal sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu blandna úr íblöndunarefnum fyrir sjávarafurðir.

Við erum með tilraunastofur og verksmiðjur á Íslandi og í Kanada og flestar blöndur okkar eru byggðar á eigin rannsóknum.

Markmið okkar á hverjum tíma er að geta boðið blöndur sem hámarka virkni og gæði á eins lágu verði og kostur er fyrir viðskiptavini okkar.
Við bjóðum þig velkominn í vaxandi hóp ánægra viskiptavina okkar.