Tilraunabúnaður

Tilraunabúnaður - tilraunastofur - Pilot plants

Á tilraunastofum Optimal á Íslandi og í Kanada notum við tæki og tól til að líkja eftir fiskvinnslu og rækjuvinnslu í fullri vinnslu, þ.m.t. pillunarvél fyrir rækju og sprautuvél fyrir fiskafurðir.

Þetta teljum við nauðsynlegt til að tryggja markvissan árangur við þróun nýrra og betri blandna.