Þjónusta

Við getum alltaf náð betri árangri með því að finna með viðskiptvinum okkar.

Optimal veitir ráðgjöf byggða á hundruðum tilrauna í tilraunastofum okkar og áralangri reynslu okkar innan sjávarútvegsins.

Ráðgjöf er veitt bæði símleiðis og með fyrirtækjaheimsóknum, þar sem við förum yfir vinnsluferla, gefum hugmyndir um hvernig má breyta eða bæta við ferlum og hjálpum til við að skipuleggja og framkvæma tilraunir með það að markmiði að bæta framleiðsluna hjá þér.